ID: 19773
Fæðingarár : 1909
Fæðingarstaður : Winnipeg

Anna Kristjánsdóttir Mynd VÍÆ III
Anna Kristjánsdóttir fæddist í Winnipeg 28. ágúst, 1909. Stefansson vestra.
Ógift og barnlaus.
Hún var dóttir Kristjáns Stefánssonar og Rannveigar Eiríksdóttur sem hófu búskap í Winnipeg árið 1907. Anna nam í verslunarskóla í Winnipeg og vann lengi á skrifstofu Eaton Co. í borginni.
