Anna R Johnson

ID: 18679
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Winnipeg

Anna Ragnheiður Björnsdóttir Mynd VÍÆ III

Anna Ragnheiður Björnsdóttir fæddist í Winnipeg 13. ágúst, 1892. Anna R Johnson vestra.

Ógift og barnlaus.

Anna var dóttir Björns Björnssonar og Vigdísar Bjarnadóttur sem vestur fluttu til Winnipeg árið 1889. Hún bjó í borginni í mörg ár, vann hjá Hudson Bay fyrirtækinu í 35 ár en flutti þá vestur til Vancouver.