Annie Azelía McNab fæddist 7. júní, 1884 í Garðar, í ND.
Maki: Ólafur Pétursson f. 17. janúar, 1879 í Skagafjarðarsýslu, d. í Winnipeg 7. febrúar, 1952.
Börn: 1.Philip Markús f. 21. október, 1902 í Roseau í Minnesota 2. Elísabet Guðrún f. 6. mars, 1904 í Sask. 3. Rögnvaldur Franklín f. 16. apríl, 1906 í Kristnesi í Sask. 4. Hannes Jón f. 24. október, 1908 í Sask 5. Ólafur Björn f. 30 apríl, 1910; d. 7. október, 1910 í Foam Lake í Sask. 6. Anna Rose f. 11. desember, 1911 7. Ólafur Björn f. 1. desember, 1913 8. Lilja f. 12. ágúst, 1917 9. Pétur Bjarni f. 26. júní, 1921 10. Sigurður Gunnar f. 30. júní, 1925.
Foreldrar Annie voru John Franklin McNab og Björg Elísabet Hallgrímsdóttir í N. Dakota. Ólafur flutti vestur til N. Dakota með foreldrum sínum, Pétri Björnssyni og Margréti Björnsdóttur og systkinum árið 1883. Hann fylgdi þeim þaðan til Roseau í Minnesota árið 1899 og til Saskatchewan árið 1903. Þaðan lá leiðin til Gimli í Nýja Íslandi og loks til Winnipeg árið 1912. Bjó þar síðan.
