ID: 20268
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1909
Archibald Magnús Johnson fæddist 22. nóvember, 1909 í Manitoba. Archie M Johnson vestra.
Maki: 12. júlí, 1940 Sveinbjörg Þorgerður Eirickson f. í Manitoba 16. apríl, 1914.
Börn: 1. Harold Archibald f. 28. júní, 1941 2. Doris Gail f. 4. ágúst, 1942 3. Kelly Böðvar f. 24. júní, 1945 4. Jónas Eric f. 16. júlí, 1947 5. John Thomas f. 2. október, 1952, d. 20. mars, 1977.
Sveinbjörg var dóttir Rafnkels Eiríkssonar og Margrétar Sveinsdóttur í Lundar. Foreldrar Archibald voru Böðvar Jónsson og Guðrúnar Tómasdóttur í Langruth í Manitoba. Þar bjuggu Sveinbjörg og maður hennar alla tíð.