ID: 5345
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Arinbjörn Björnsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1869. Arinbjorn Bjornson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Arinbjörn var sonur Björns Sigvaldasonar. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba með bróður sínum, Jóhanni og systrunum Þórunni og Ingibjörgu. Hann nam land í Vatnabyggð nærri Kandahar í Saskatchewan 1904, sama ár og bræður hans Jóhann og Björn. Arinbjörn tók virkan þátt í félagslífi byggðarinnar, vann jafnt á landi sínu og við þrekingu fyrir bændur í byggðinni
