Arnbjörg Stefánsdóttir

ID: 13634
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1937

Arinbjörg Stefánsdóttir yst í aftari röð í faðmi fjölskyldunnar Mynd A Century Unfolds

Arnbjörg Stefánsdóttir: Var fædd í N. Múlasýslu árið 1853. Dáin í Minitonas í Manitoba árið 1937.

Maki: 1894 Sigurður Einarsson f. N. Múlasýslu 1858, d. á Íslandi.

Börn: 1. Stefán f. 1895 2. Sigríður f. 1894

Arnbjörg fór ekkja vestur árið 1910 og tók land í Víðir- og Sandhæðabyggð. Bjó þar til ársins 1920 en flutti þá til Stefáns sem bjó í Manitonas í Manitoba.