ID: 14138
Fæðingarár : 1838
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1898
Arnfríður Ásmundsdóttir fæddist 1838 í S. Múlasýslu. Dáin 3. október, 1898 í Lincoln sýslu í Minnesota.
Maki: Árni Magnússon fæddist árið 1823 í S. Múlasýslu.
Þau fóru vestur um haf árið 1878 og voru samferða Ingibjögu Þorkelsdóttur, mágkonu Arnfríðar. Árni mun hafa dáið þar stuttu eftir komu en heimild í Minnesota segir Arnfríði hafa sest þar að, ekkja, ásamt mágkonu.
