Árni Björnsson

ID: 18989
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Árni Björnsson fæddist í Árnessýslu 7. janúar, 1870.

Maki: 1910 Sigrún Guðmundsdóttir, f. 31. júlí 1875 í Árnssýslu, d. 10. febrúar, 1917.

Barnlaus.

Árni flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902 og settist fyrst að í borginni. Flutti þaðan tveimur árum seinna til Narrows, norður við Manitobavatn þar sem hann vann til ársins 1907 en þá neyddist hann til að hverfa aftur til Winnipeg vegna veikinda. Hann fór aftur norður að Manitobavatni á Bluff tangann þar sem hann nam land og bjó þar eftirleiðis.