ID: 19482
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1920
Árni Egilsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 14. janúar, 1848. Dáinn í Lundarbyggð 1. september, 1920.
Maki: 1874 Sigríður Björnsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 11. Apríl, 1853, d. 31. janúar, 1935.
Börn: 1. Björn f. árið 1875 2. Helga f. 12. nóvember, 1877 í Mikley 3. Árni f. 3. janúar, 1880, dó ungur 4. Herdís 5. Egilsína (ollie) 5. Rósbjörg (Rósa eða Bertha) 6. Sigríður 7. Sigurbjörg 8. Sybil.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og fóru strax norður í Mikley. Þar bjuggu þau til ársins 1901 en flúðu þá flóð í Winnipegvatni og settust að við Íslendingafljót (Riverton). Þaðan lá svo leiðin í Lundarbyggð árið 1904.
