Árni Guðmundsen

ID: 1300
Fæðingarár : 1848
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1937

Gröf Árna og Halldóru á Washingtoneyju Mynd JÞ

Árni Guðmundsen fæddist 2. febrúar, 1845 á Eyrarbakka í Árnessýslu. Dáinn á Washingtoneyju árið 1937. Gudmundsen vestra.

Maki: Halldóra Magnúsdóttir f. 14. maí, 1854, d. árið 1893.

Börn: 1. Guðný Anna (Annie) f. 1878, d. 1910 2. Jóhanna Andrea J. f. 1879, d. 1887 3. Margrét Sigríður (Maggie) f. 1881 4. Lára Michelina (Lillie) f. 1883 5. Þórður (Ted) f. 1885, d. 1951 6. Magnús (Mac) f. 1887, d. 1967 7. Paul f. 1890, d. 1917 8. Jóhann Andreas (John) f. 1891 9. Halldór Árni f. 26. október, 1893.

Árni var sonur Þórðar Guðmundsen Kammerráð og fór vestur til Milwaukee í Wisconsin árið 1872. Þaðan lá leið hans til Washingtoneyju þar sem hann bjó lengstum.