ID: 7552
Fæðingarár : 1851
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1898
Árni Jónsson fæddist árið 1851 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Winnipeg 14. apríl, 1898. Johnston vestra.
Maki: Guðrún Ingólfsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851.
Börn: 1. Ingólfína f. 1879 2. Jónína f. 1880 3. Vilhjálmur f. 31. október, 1887, d. 6. ágúst, 1961 4. Ólína f. í Winnipeg ca. 1890.
Guðrún fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 með börnin þrjú. Árni fór vestur þangað ári síðar. Þau bjuggu í Winnipeg þar til Árni lést en þá settist Guðrún að í Árdalsbyggð nærri Arborg.
