ID: 2168
Fæðingarár : 1850
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1928
Árni Jónsson fæddist í Hvítársíðu í Borgarfjarðarsýslu 26. september, 1850. Dáinn 23. desember, 1928
Maki: Steinunn Jónsdóttir f. 23.ágúst, 1851 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 8.desember, 1902.
Börn: 1. Jón f. 24.mars, 1877 2. Þórður dó í æsku. 3. Valdimar (Walter) 4. Þórður.
Fluttu vestur 1883 og settust að í Rosseau í Ontario. Fluttu til N. Dakota 1897 og bjuggu nærri Milton. Eftir andlát Steinunnar flutti Árni í Hnausabyggð og er sagður hafa búið þar í tíu ár. Hann flutti vestur til Tacoma í Washingtonríki árið 1922.
