Árni Sigtryggsson

ID: 20204
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1922

Árni Sigtryggsson fæddist í Kandahar í Saskatchewan 4. janúar, 1922. Anderson vestra.

Maki: 24. október, 1948 Ruth Emily f. í Bjorkdale í Saskatchewan.

Börn: 1. Valerie 2. Arlene 3. Rhonda 4. Maureen.

Árni var sonur Sigtryggs Sigurðssonar og Soffíu Guðrúnar Guðmundsdóttur. Hann var í kanadíska hernum í Evrópu kom svo til baka og gerðist bóndi í Vatnabyggð nærri heimahögunum. Tók þátt í sveitarstjórnar- og félagsmálum, hætti svo búskap 1974 og flutti til Calgary. Vann þar á flugvellinum.