Árni Þorfinnsson fæddist 5. nóvember, 1877 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Mountain, N. Dakota 1. október, 1943.
Maki: 4. janúar, 1907 Sigríður Sigurðardóttir f. í Skagafjarðarsýslu 7. október, 1888, d. 22. október, 1968.
Börn: 1. Elmer f. 9. janúar, 1908 2. Clarence f. 9. september, 1910 3. Þorfinnur Moritz f. 1913 4. Thelma Margrét f. 1914 5. Steinunn f. 1916 6. Lynn f. 1918 7. Fred f. 1920 8. Sidney Arnold f. 29. september, 1925 9. Richard Jónas f. 12. október, 1927 10. Elizabeth Noreen f. 13. desember, 1930.
Árni flutti vestur árið 1882 með foreldrum sínum, Þorfinni Jóhannessyni og Elísabetu Pétursdóttur, sem settust að í N. Dakota. Sigríður fór vestur 1899 með foreldrum sínym, Sigurði Björnssyni og Steinunni Jónasdóttur. Árni og Sigríður bjuggu í Thingvallabyggð.
