ID: 2781
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1964
Árni Vigfússon fæddist 3. febrúar, 1881 í V. Skaftafellssýslu. Dáinn 17. júní, 1964 í Idaho. Autna Erickson vestra.
Maki: 2. apríl, 1912 í Salt Lake City Ida Estelle Guyman f. 10. maí, 1889 í Richfield, Colorado.
Árni var sonur Vigfúsar Eiríkssonar og Þorgerðar Árnadóttur. Árni fór vestur til Utah, 7 ára gamall, með Jóni Þorlákssyni árið 1885. Faðir hans fór ári síðar og móðir hans árið 1887. Árni bjó í Spanish Fork.
