ID: 19818
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1915
Fæðingarstaður : Chicago

Arnór Stanley Árnason Mynd VÍÆ III
Arnór Stanley Árnason fæddist í Chicago 24. júlí, 1915. Dáinn 11. október í Ashern, Manitoba. Arnor S Thorgilson vestra.
Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 1913 í Lundarbyggð í Manitoba, d. 24. júní, 2014 í Winnipeg.
Börn: 1. Ellen 2. Frederick (Fred).
Arnór var sonur Helgu Arnórsdóttur og stjúpsonur Óskars Jóhanns Finnbogasonar. Upplýsingar vantar um föður hans. Arnór ólst upp í Lundarbyggð og gerðist kaupmaður í Lundar.
