Ása N Ásgrímsdóttir

ID: 20458
Fæðingarár : 1877

Ása Nýbjörg Ásgrímsdóttir fæddist 3. janúar, 1877 í Skagafjarðarsýslu.

Maki: 14. október, 1902 Trausti Friðriksson f. í Höfðahverfi í S. Þingeyjarsýslu 21. október, 1872, d. í Winnipeg 28. september, 1962. Frederickson vestra.

Börn: 1. Sigtryggur f. 8. nóvember, 1903 2. Sigurlaug (Lauga) f. 21. október, 1909, d. 20. mars, 1945. 3. Þorbjörg (Thora) f. 8. nóvember, 1917.

Ása var dóttir Ásgríms Pálssonar og Þorbjargar Jónatansdóttur. Trausti var sjómaður á Íslandi áður en hann flutti vestur árið 1922. Sigldi þá með Goðafossi í janúar. Hann settist að í Baldur í Manitoba og bjó þar til ársins 1949. Settist þá að í Winnipeg.