ID: 16941
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1938

Ásgerður Gunnlaugsdóttir Mynd Dm
Ásgerður Gunnlaugsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu 24. maí, 1856. Dáin í Winnipeg 24. mars, 1938.
Maki: Jósef Jónsson d. 2. febrúar, 1900.
Börn: 1. Helga f. 16. júní, 1887, d. 1. maí, 1941 2. Gunnlaugur f. 30. apríl, 1889 3. Jakobína f. 18. nóvember, 1890 4. Hólmfríður f. 6. október, 1892 5. Hjörtur Jón f. 12. nóvember, 1895 6. Halla f. 24. júlí, 1896.
Ásgerður fór vestur til Winnipeg árið 1912 og bjó þar til ársins 1917, fór þá í Grunnavatnsbyggð þar sem Hjörtur, sonur hennar bjó. Þar var hún til ársins 1924, fór þá aftur til Winnipeg..
