ID: 4355
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1931
Áslaug Guðmundsdóttir fæddist 1859 að Tjaldanesi í Dalasýslu. Dáin 1931 í Minneota í Minnesota.
Maki: Sturlaugur Guðbrandsson f. 30. desember, 1850 í Strandasýslu. Sterling Gilbertson vestra. Dáinn 13. mars, 1939.
Börn: Leifur f. 1878 2. Guðbrandur (Gilbert) f. 1879 3. John f. 1882 4. Hólmfríður (Freda) f. 1886 5. Guðlaugur Hólm Gilbertson f. 1888 6. Sigfríður f. 1890.
Fóru vestur 1878 og settust að nærri Minneota í Minnesota. Eftir nokkur ár fluttu þau inn í bæinn, þar sem Sturlaugur rak timburverslun bjó þar alla tíð. Var kosinn bæjarstjóri um skeið.
