ID: 13891

Ásmundur Eymundsson Mynd A Century Unfolds
Ásmundur Eymundsson var fæddur 1878 í A. Skaftafellssýslu. Dáinn 27. október, 1934
Maki: 1906 Jóhanna Guðrún Bjarnadóttir d. 1909
Ásmundur fór vestur með foreldrum sínum og systkinum árið 1902. Foreldrar hans settust að í Pineybyggð en
Ásmundur dvaldi í Winnipeg. Flutti í Nýja Ísland með konu sinni en að henni látinni festi hann hvergi rætur. Byggði gott hús
í Arborg en bjó þar ekki lengi. Hann sneri aftur til Íslands árið 1931 en eirði þar ekki lengi. Flutti á Hecla í Nýja Íslandi
þar sem hann dó.
