ID: 20500
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1917

Ásta Laufey Davíðsdóttir Mynd VÍÆ II
Ásta Laufey Davíðsdóttir fæddist í Manitoba 1. maí, 1917.
Maki: 4. ágúst, 1942 Carl Jónasson Olson fæddist í Minnesota 24. nóvember, 1884, dáinn 10. september, 1951 í Nebraska. Rev. Carl J. Olson vestra.
Barnlaus.
Ásta var dóttir Davíðs Jónssonar og Pálínu Hafliðadóttur, sem bjuggu í Selkirk. Carl var sonur Jónasar Ólafssonar og Katrínar Magnúsdóttur sem bjuggu í Lincoln sýslu í Minnesota. Þar gekk hann í barna- og unglingaskóla en fór svo í framhaldsnám í Gustavus Adolphus háskólann í St. Peter í Minnesota. Hann kaus guðfræði og var vígður prestur í kirkju íslenska safnaðarins í Minneota 30. apríl, 1911. Starfaði víða sem prestur bæði í Kanada og Bandaríkjunum.