ID: 4901
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Ásthildur Grímsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1884.
Maki: Magnús Magnússon f. 27. febrúar, 1873 í Húsey í Hjaltastaðaþinghá í N. Múlasýslu.
Börn: 1. Eiríkur f. 1908 2. Ólafur f. 1915 3. Ragnhildur f. 1916.
Magnús flutti vestur til Minneota í Minnesota árið 1905 en Ásthildur fór vestur ári síðar til Glouchester í Mass. þar sem móðir hennar, Hólmfríður bjó. Hún fór þaðan árið 1907 til Minneota þar sem þau gengu í hjónaband. Magnús kenndi við Gustavus Adolphus menntaskólann fáein ár en vann seinna við umsjón jarða í eigu námufélags í Virginíu sýslu.
