ID: 20113
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Dánarár : 1964
Ástríður Björg Sveinsdóttir fæddist í N. Dakota árið 1894, tvíburi. Dáin árið 1964. Lóa Schultz vestra.
Maki: William Schultz.
Börn: upplýsingar vantar.
Ástríður var dóttir Sveins Kristjánssonar og Veroníku Þorkelsdóttur, landnema í N. Dakota 1883 og í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. William var lögreglumaður og vann vinnu sína víða í Kanada
