ID: 2803
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1911
Ástrós Þorsteinsdóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu 4. ágúst, 1884. Dáin 14. desember, 1911. Rose Peterson í Utah.
Maki: 15. janúar, 1908 William Boyd, bandarískur þegn f. Idaho 27. febrúar, 1882 . Dáinn 22. febrúar, 1923.
Börn: Virginia
Ástrós fór með föður sínum, Þorsteini Péturssyni og konu hans frá Vestmannaeyjum til Spanish Fork í Utah árið 1887.
