ID: 20565
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1902

Auður Byron Mynd VÍÆ III
Auður Byron fæddist í Vestfold í Manitoba 6. júlí, 1902. Edith Kilcup í hjónabandi.
Maki: 21. júní, 1930 Hector Kilcup f. 6. júlí, 1902, d. 1962.
Barnlaus.
Auður var dóttir Stefáns Björnssonar Byron og Guðbjargar Sigurðardóttur sem vestur fluttu árið 1893 og settust að í Manitoba. Auður og Hector bjuggu í Winnipeg þar sem hann var klæðskeri.