Auður Grímsdóttir

ID: 2292
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla

Auður Grímsdóttir Mynd VÍÆ IV

Auður Grímsdóttir fæddist árið 1844 í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu. Lést 18. febrúar, 1903 á Red Deer tanga í Manitoba.

Maki: 1) Jörundur Sigmundsson f. 8. desember, 1832, d. 3. apríl, 1876 2) Þórður Gunnarsson f. 1851, d. 1886 í N. Dakota.

Börn: 1. Guðrún Jörundsdóttir f. 15. ágúst, 1868 2. Björg Jörundsdóttir f. 9. janúar, 1872 3. Jörína Auður f. 16. apríl, 1876, d. á Íslandi 13. janúar,1977 4. Kristín Þórðardóttir f. 25. október, 1884 í Garðar, N. Dakota 4. Þórður Þórðarson f. 3. janúar, 1887.

Auður flutti vestur um haf til Winnipeg í Manitoba með seinni manni sínum árið 1882. Þau bjuggu norður af Garðar í N. Dakota. Þar dó Þórður. Auður flutti til Winnipegosis með börn hennar og Þórðar árið 1901.