ID: 15174
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1910
Aurora Beatrice Thorlakson fæddist í Winnipeg 12. maí, 1910.
Maki: 11. október, 1940 Einar Skúlmundur Þorsteinsson f. í Vatnabyggð í Saskatchewan 28. nóvember, 1899
Börn: 1. Laura Pauline f. 15. ágúst, 1941 2. Jóhann Daniel f. 14. desember, 1942 3. Wilton Brian f. 1. mars, 1945 4. Gail f. 30. nóvember, 1947.
Aurora var dóttir Þorsteins Þorlákssonar, sonur Þorláks Jónssonar frá Stóru Tjörnum og Hlaðgerðar Grímsdóttur Laxdal. Einar ólst upp í sveitinni nærri Leslie í Vatnabyggð og byrjaði ungur að aðstoða við búskapinn. Hann hóf sinn eigin en hætti og lagði fyrir sig afgreiðslustörf og verkfærasölu í Leslie í tæp 20 ár. Gerðist svo aftur bóndi þar um slóðir 1949.
