Baldur Haraldsson

ID: 19422
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888
Fæðingarstaður : Winnipeg
Dánarár : 1952

Baldur Haraldsson og Sigríður Jónsdóttir Mynd í eigu afkomenda Kristjönu Jónsdóttur frá Mýri.

Baldur Haraldsson fæddist í Winnipeg 2. apríl, 1888. Dáin þar 14. september, 1952. Baldur H. Olson vestra.

Maki: 18. apríl, 1916 Sigríður Jónsdóttir f. á Mýri í S. Þingeyjarsýslu árið 1896.

Börn: 1. Katrín Sigríður f. 1917 2. Eileen Marjory f. 1921 3. Eric Baldur f. 1928 4. Norman Hugh.

Baldur var sonur Haraldar Jóhannessonar og Karítasar Einarsdóttur sem fluttu til Winnipeg árið 1882. Sigríður kom vestur árið 1900 með bróður sínum, Hallgrími. Faðir þeirra, Jón Jónsson frá Mýri, fór vestur ekkill með sjö börn sín árið 1903. Baldur varð læknir í Winnipeg.