ID: 20194
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1926
Baldur Ragnar Framarsson fæddist í Manitoba 15. mars, 1926. Eyford vestra.
Maki: June Roberts. Upplýsingar vantar.
Börn: 1. Bryan f. 21. nóvember, 1954 2. Gary Harald f. 4. ágúst, 1960.
Foreldrar Baldurs voru Framar Jónsson og Baldrún Jörundsdóttir í Vogum í Manitoba. Baldur er smiður og starfar líka sem sölumaður.