ID: 8519
Fæðingarár : 1898
Baldur Sveinsson fæddist 14. september, 1898 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn 16. mars, 1947 í Saskatchewan. Ólafsson vestra.
Maki: Magnea Sigmarsdóttir f. í Vatnabyggð í Saskatchewan.
Börn: 1. Kristín 2. Málfríður 3. Jóhanna.
Baldur var sonur Sveins Ólafssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur í Vatnabyggð. Líkt og Guðbrandur bróðir hans, kaus Baldur að gerast bóndi í Vatnabyggð. Magnea var dóttir Sigmars Sigurðssonar og Kristínar Þorsteinsdóttur, landnema í Vatnabyggð.