ID: 7962
Fæðingarár : 1868
Dánarár : 1896
Baldvina Baldvinsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 24. maí, 1868. Dáin í Cavalier í N. Dakota 8. desember, 1896.
Maki: Jón Sigurðsson fæddist í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu.
Börn: 1. Sigþór Emil f. 17. mars, 1892, d. í Garðarbyggð 21. mars, 1962. Upplýsingar um annað barn þeirra vantar.
Þau fluttu vestur árið 1890 og settust að í Cavalier í N. Dakota. Upplýsingar vantar um Jón á Íslandi svo og í N. Dakota.
