Barði Guðmundsson

ID: 7286
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Barði Guðmundsson Mynd VÍÆ II

Barði Guðmundsson fæddist 19. janúar, 1871 í Skagafjarðarsýslu. Þekktur sem Bardi G. Skulason vestra.

Maki: 25. október, 1896 Charlotte Heaton Robinson f. í St. Louis, Missouri 12. nóvember, 1874, d. í Oregon 29. júlí, 1929.

Börn: 1. Rolfe W f. í Grand Forks, N.Dakota 9. október, 1900, d. í Oregon 21. ágúst, 1944 2. Dagmar Agnes f. í Grand Forks, N. Dakota 4. júní, 1904.

Barði fór vestur til Winnipeg í Manitoba og Nýja Íslands árið 1876 með foreldrum sínum, Guðmundi Skúlasyni og Guðrúnu Guðmundsdóttur. Þaðan lá leiðin til Mountain í N. Dakota árið 1880. Barði bjó í N. Dakota til ársins 1911 en þá flutti hann til Portland í Oregon og bjó þar síðan. Meir um Barða í Atvinna að neðan.

Atvinna :