Benedikt Finnsson ID: 19658Fæðingarár : 1866Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla Benedikt Finnsson fæddist 27. september, 1866 í Strandasýslu. Ókvæntur og barnlaus. Hann mun hafa farið vestur fyrir 1890. Frekari upplýsingar vantar um hann vestra.