ID: 13041
Fæðingarár : 1869
Dánarár : 1937
Benedikt Þórarinn Sigfússon fæddist í N. Múlasýslu 19. janúar, 1869. Dáinn í Elfros í Vatnabyggð í Saskatchewan 11. júní, 1937.
Maki: Jónína Guðrún Jónsdóttir fór vestur árið 1878.
Börn: 1. Jón Helgi f. í Hensel, N. Dakota 19. júlí, 1897.
Benedikt var sonur Sigfúsar Bjarnasonar og Helgu Gunnlaugsdóttur er vestur fluttu með börn sín árið 1879. Þau settust að í N. Dakota en fluttu þaðan í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1907.