ID: 18347
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914

Benjamín G Benjamínsson Mynd VÍÆ III

Málfríður E Finnbogadóttir Mynd VÍÆ III
Benjamín Gunnlaugur Benjamínsson fæddist í N. Múlasýslu 7. apríl, 1914.
Maki: 23. september, 1939 Málfríður E Finnbogadóttir f. í Vestfold í Manitoba 16. júlí, 1909.
Börn: barnlaus.
Benjamín var sonur Benjamíns Benjamínssonar og Helgu Jósefsdóttur í Otto, Manitoba. Foreldrar Málfríðar voru Finnbogi Þorgilsson og Málfríður Hallgerður Jónsdóttir í Vestfold í Manitoba. Hann vann hjá Macleods Ltd. í Winnipeg sem rak mikið vélaverkstæði.