Benjamín Þorgrímsson

ID: 11362
Fæðingarár : 1844
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1918

Benjamín Þorgrímsson var fæddur í N. Múlasýslu 24. desember, 1844. Dáinn 31. mars, 1918 í Minnesota.

Maki: 1. Sesselja Hallgrímsdóttir dó á Íslandi. 2. Gunnhildur Magnúsdóttir f. 18. september, 1874. 3. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir f. 14. janúar, 1851

Börn: Með Sesselju 1. Jón f. 1873 2. Einar f. 8.janúar, 1874. Með Gunnhildi: 1. Magnús (Michael) f. 19.apríl, 1875 2. Jón Þorgrímur f. 1878 3. Jónatan f. 1879 4. Henry (Árni) f. 1880 5. Guðrún f. 1882. Dáin 11.september, 1900. 6. Carl f. 1885 7. Leslie 8. Kristín (Stina) Sigríður f. 30. nóvember, 1888 9. Pétur B f. 30. nóvember, 1887 10. Gunnar f. 12.maí, 1889.

Þau fóru vestur árið 1879 og settust að í Lincolnbyggð í Minnesota. Sigurbjörg flutti vestur árið 1892.

Sumir fjölskyldumeðlimir tóku föðurnafnið Thorgrimson, aðrir Benjaminson. Magnús sonur Gunnhildar og Benjamíns sameinaði svo fjölskylduna með ættarnafninu Norland