ID: 18827
Fæðingarár : 1832
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1915
Benoní Guðmundsson fæddist árið 1832 í Mýrasýslu. Dáinn 1915 í Manitoba.
Maki: Margrét Bjarnadóttir f. Húnavatnssýslu árið 1841.
Börn: 1. Jónas Björn f. 1878 2. Sigríður f. 1880 3. Jóhanna f. 23. september, 1888 í Argylebyggð.
Margrét fór vestur til Winnipeg í Manitoba með Sigríði árið 1886. Óvíst hvaða ár feðgarnir Benóní og Jónas Björn fóru vestur en þau og tóku land í Argylebyggð trúlega árið 1887 og bjuggu þar.
