ID: 4808
Fæðingarár : 1872
Bent Gestur Sigurgeirsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1872.
Bent flutti vestur um haf með foreldrum sínum, Sigurgeiri Sigurðssyni og Bjargar Jónsdóttur árið 1887. Eftir einhver ár þar flutti hann vestur til Victoria á Vancouver-eyju, var þar um tíma en flutti svo á Point Roberts. Þar nam hann land en lét það fljótlega af hendi til Sigurbjargar, systur sinnar og hennar manni. Settist sjálfur að vestar á tanganum þar sem hann bjó í nokkur ár. Þór svo aftur til Victoria og loks þaðan til Seattle. Þar gekk hann í hjónaband en lést skömmu síðar.
