Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1937
Bergsveinn Matthíasson fæddist 7. febrúar, 1857 í S. Múlasýslu. Dáinn í Winnipeg 25. janúar, 1937. Long vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1882. Starfaði mikið að bindindismálum í borginni.
