ID: 4091
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1947

Bergþór Þórðarson Mynd Dm
Bergþór Þorvarðsson fæddist í Dalasýslu 3. janúar, 1863. Dáinn í Pembina sýslu í N. Dakota 24. maí, 1947.
Maki: Guðbjörg Jónsdóttir f. 2. febrúar, 1875, d. 1915 í N. Dakota.
Börn: 1. Sigríður 2. Kristín 3. Anna 4. Pálína 5. Þorvarður 6. Þuríður f. 1899 7. Gunnlaugur.
Bergþór og Jónas, bróðir hans fluttu vestur til Winnipeg árið 1870. Bergþór flutti suður til N. Dakota og settist að í Akrabyggð. Annaðist þar póstþjónustu og seinna, þegar hann flutti í Cavalier þorpið opnaði hann verslun.
