Bertil J Jóhannesson

ID: 19983
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1898

Bertil Jörundur Jóhannesson fæddist í N. Dakota 5. ágúst, 1898. Tók föðurnafn afa síns, skráður Thordarson vestra.

Ókvæntur og barnlaus.

Berti var sonur Jóhannesar Jasonarsonar og Guðrúnar Jörundsdóttur í Vatnabyggð. Hann flutti með foreldrum sínum um aldamótin í Vatnabyggð í Saskatchewan og bjó þar alla tíð.