Bessi Byron

ID: 20562
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897
Dánarár : 1952

Bessi Byron Mynd VÍÆ III

Bessi Byron fæddist í Vestfold í Manitoba 19. febrúar, 1897. Dáinn í Manitoba 16. október, 1952.

Maki: 15. júlí, 1938 May Emms, skoskur uppruni.

Börn: 1. Alfreð Stefán f. 21. apríl 1939 2. Guðbjörg Catherine Pearl f. 13. mars, 1941.

Bessi var sonur Stefáns Björnssonar og Guðbjargar Sigurðardóttur í Oak Point í Manitoba. Þar var Bessi bóndi í sveitinni nærri þorpinu.