ID: 18821
Fæðingarár : 1902
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1973
Bjarney Hjálmarsdóttir fæddist í S. Þingeyjarsýslu 3. september, 1902, d. í Manitoba 16. desember, 1973. Fáfnis vestra.
Ógift og barnlaus.
Hún flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1923 með móður sinni, Jakobínu Björnsdóttur og bróður sínum, Agli.
