ID: 1374
Fæðingarár : 1821
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1900
Bjarni Bjarnason fæddist í V. Skaftafellssýslu 24. janúar, 1821. Dáinn 1. desember, 1900 í Spanish Fork.
Maki: Katrín Jónsdóttir f. 21. júlí, 1824, d. 21. nóvember, 1908.
Börn: 1. Bjarni f. 17. júlí, 1844 2. Sæmundur f. 21. ágúst, 1852 3. Kristín f.17. september, 1850. Fósturdóttir var Sesselja f. 26. febrúar, 1868.
Bjarni, Sæmundur og Sesselja fluttu til Utah árið 1886 og settust að í Spanish Fork. Þangað hafði Bjarni farið með sína konu, Guðríði Þorsteinsdóttur árið 1880. Katrín fór ekki vestur og lést á Íslandi 21. nóvember,1908.