ID: 16430
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1888

Bjarni G Þórðarson Mynd VÍÆ II
Bjarni Guðleifur Þórðarson fæddist 1. apríl, 1888 á Fagrabakka í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Bjarni G Bjarnason vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Bjarni var sonur Þórðar Bjarnasonar og Rebekku Stefánsdóttur, landnema í Nýja Íslandi 1887. Þau bjuggu fyrst á Fagrabakka, fluttu að Skíðastöðum árið 1890 þar sem Bjarni ólst upp. Þar bjó hann að mestu leyti, stundaði búskap og fiskveiðar.