ID: 18469
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889

Bjarni Jakobsson Mynd VÍÆ III
Bjarni Jakobsson fæddist 12. janúar, 1889, á Bjarnastöðum í Muskoka, Ontario. Einarson vestra.
Maki: 13. september, 1930 Pauline Grenke.
Barnlaus.
Bjarni var sonur Jakobs Einarssonar og Jórunnar Pálsdóttur, sem settust að í Muskoka í Ontario. Þar opnaði og rak Jakob pósthús, sem kallaðist Hekkla. Jakob nefndi pósthúsið eftir eldfjallinu Hekla. Yfirvöld í fylkinu bættu við k svo úr varð Hekkla. Jakob reyndi hvað hann gat til að fá þetta leiðrétt en ekkert gekk. Bjarni og Pauline bjuggu á Bjarnastöðum alla tíð.
