Bjarni Sigurðsson

ID: 3286
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1922

Bjarni Sigurðsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu 27. maí, 1843. Dáinn í Winnipeg 27. maí, 1922.

Maki: Margrét Ólöf Ólafsdóttir f. 1840 í Mýrasýslu.

Börn: 1. Sigurður f. 27. apríl, 1869, d. 1944 í Winnipeg 2. Solveig f. 2. júní, 1870 3. Ásgeir f. 28. júlí, 1874 4. Salóme Helga f. 22. febrúar, 1876 5. Ólafur f. 22. nóvember, 1878 6. Bjarni f. 29. september, 1880 7. Kristín f. 31. ágúst, 1884.

Bjarni og Margrét fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og settust að í Ísafoldarbyggð.