Björg Auðunsdóttir

ID: 14487
Fæðingarár : 1858
Dánarár : 1940

Björg Auðunsdóttir og dóttir hennar, Kristjana Mynd IRS

Björg Auðunsdóttir fæddist í Mýrasýslu 9. apríl, 1858. Dáin 10. maí, 1940 í Riverton í Nýja Íslandi.

Maki: 1) 15. desember, 1890; Hallbjörn Þorvaldsson f. í Snæfellsnessýslu 1861. Þau skildu. 2) 21, júlí, 1895 Benedikt Kristjánsson fæddist árið 1846 í N. Þingeyjarsýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 11. nóvember 1925.

Börn: Með Hallbirni 1.Þóra Sigurbjörg f. í Mjóafirði 3. október, 1885 2. Kristjana (Jana) f. í Mjóafirði 4. september, 1887. Með Benedikt: 1. Friðhólm Valdimar f. 7. maí, 1894 2. Benedikt Kristján f. 1895.

Björg flutti til Vesturheims með Kristjönu árið 1892 og fór til Manitoba. Þar lá leið hennar í Fljótsbyggð þar sem hún og Benedikt hófu saman búskap.