ID: 7454
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1924
Björg Jónsdóttir fæddist 6. júní, 1845 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Kanada árið 1924.
Maki: Jón Jónsson f. 14. febrúar, 1831 í Skagafjarðarsýslu, d. í Saskatchewan 21. mars, 1905. Norman vestra
Börn: 1. Jón f. 1866 2. Þórarinn f. 1867 3. Sigurjón f. 1869 4. Lilja f. 1872 5. Steinunn f. 1874 6. Anna f. 1876 7. Jóhann Ólafur f. 1877 8. Jakob f. 1883.
Jón og Björg fluttu vestur með yngsta barn sitt Jakob árið 1898. Fóru strax vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan þar sem Þórarinn sonur þeirra hafð sest að árið áður. Jón nam land en lifði ekki lengi.
