ID: 4139
Fæðingarár : 1812
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1896
Björg Jónsdóttir fæddist 23. desember, 1812 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 14. nóvember, 1896.
Maki: Jón Benediktsson d. 23. júní, 1963.
Börn: 1. Jóhannes 17. janúar, 1845.
Björg fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með Jóhannesi syni sínum og fjölskyldu hans. Þau settust að í Nýja Íslandi og bjuggu þar í 5 ár en fluttu þaðan til Winnipeg.
